Tímaáætlun almenningssamgangna tekur gildi í dag, 11. september
Tímaáætlun gildir allt árið
Rúta er í förum milli Bolungarvíkur, Hnífsdals og Ísafjarðar. Tímaáætlun tekur gildi í dag 11. september 2023 og gildir allt árið.
Hér má sjá tímatöflu fyrir ferðirnar:
Ísafjörður - Bolungarvík - Ísafjörður
Mánudaga til Föstudaga
Frá Ísafirði 07:00 07:50 09:30 12:30 14:00 15:05 15:55 17:05 18:05
Frá Bolungarvík 07:20 08:30 09:50 13:00 14:20* 15:30* 16:15 17:25* 18:25* |
Frá Hnífsdal 07:05 07:55 09:35 12:35 14:05 15:10 16:00 17:10 18:10
Frá Hnífsdal 07:30 08:40 10:00 13:10 14:30 15:40 16:25 17:35 18:35 |
Til Bolungarvíkur 07:20 08:10 09:50 12:50 14:20 15:25 16:15 17:25 18:25
Til Ísafjarðar 07:40 08:50 10:10 13:20 14:40 15:50 16:35 17:45 18:45 |
Stoppustöðvar:
Á Ísafirði: Torfnesi og Króknum
Í Bolungarvík: Íþróttamiðstöðin og Hvíta húsið.
Við störnumerktar * ferðir þá stoppar rútan bara við Íþróttamiðstöðina
Engar ferðir eru um helgar né á rauðum dögum.
Áætlunarferðir og frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar sameinast í gjaldfrjásar almenningssamgöngur sem verða í boði fyrir alla íbúa.