Tryggjum gæði vatnsins - upplýsingar
Kæru íbúar
Í kjölfar síðustu viku þar sem vandræði voru með neysluvatnið vegna mikilla rigninga þá bendum við íbúum á að hreinsa hjá sér síur í blöndunartækjum heimila og inntak vatnsveitu til að tryggja gæði vatns. Grófsíur eru á flestum inntökum vatnsveitu heimila en þó ekki alveg öllum, en þar sem þau eru til staðar þá er bent á að hreinsa grófsíuna til að tryggja bæði vatnsgæði og vatnsþrýsting.
Sá á eftirfarandi leiðbeiningar á myndum:
Blöndunartæki m/síu:
Sía hreinsuð
Dæmi um inntak vatnsveitu með grófsíu:
Inntak opið
Inntak lokað
Grófsía hreinsuð