Fréttir
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Tvennir tónleikar tónlistarskólans

Aðal jólatónleikar skólans verða haldnir í félagsheimilinu fimmtudaginn 8. desember kl. 19:00.

Auka jólatónleikar verða laugardaginn 10. desember kl. 14 í safnaðarheimilinu. 

Aðgangur er ókeypis á alla tónleikana og allir bæjarbúarnir eru velkomnir.