Fréttir
  • Aðalskipulag

Upptökur á snjóflóðavarnargörðum

Föstudagskvöldið 7. mars 2025 mun tökulið vinna við upptökur fyrir þáttaröðina Hildur á snjóflóðarvarnargörðunum í Bolungarvík. Íbúar og gestir eru beðnir um að sýna tillitssemi gagnvart tökuliðinu á meðan tökur standa yfir.

Við biðjumst velvirðingar á mögulegu raski sem kann að skapast vegna vinnunnar. Jafnframt þökkum við fyrir skilninginn og samvinnuna!


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.