• Vatn

26. september 2017

Vatn tekið af

Vatn verður tekið af húsum við Hjallastræti miðvikudaginn 27. september 2017.

Lokað verður fyrir vatnið kl. 08:00 og má búast við að lokað verði fyrir vatnið fram eftir degi vegna viðgerða.