• Vatn

19. september 2017

Vatnið tekið af

Vatnið verður tekið af húsum fyrir ofan Skálavíkurveg og Stigahlíð vegna viðgerða og endurnýjunar miðvikudaginn 20. september 2017.

Reikna má með að vatnslaust verður fram eftir degi í þessum húsum.