Fréttir
  • Vatn

Vatnslaust

Vatnslaust verður fram eftir degi, í dag föstudag, við Völusteinsstræti og Holtastíg,
vegna viðgerðar segir í tilkynningu frá vatnsveitu Bolungarvíkur.