Vatnslaust
Vatnslaust verður fram eftir degi við Völusteinsstræti frá gatnamótunum við Hlíðarveg og suður að gatnamótum Þjóðólfsvegs og Skólastígs.
Einnig verður vatnslaust fram eftir degi í húsum við Hlíðarstræti 3, 4 og 6.
Viðhald og viðgerð stendur yfir á dreifikerfi Vatnsveitu Bolungarvíkur.