• Vatn

22. maí 2017

Vatnssýni

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók vatnssýni á fimmtudag sem reyndist innihalda saurgerla.

Beðið er eftir niðurstöðu úr seinna sýni og von er á þeim á morgun þriðjudag. 

Orsök mengunar liggja ekki fyrir sem stendur.