Fréttir
  • 20210927_Vedurvidvorun

Veðurviðvörun!

Gert er ráð fyrir norðvestan stórhríð, 20 til 28 m/s og éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni. Hætta er á foktjóni og ekkert ferðaveður.

Íbúar eru beðnir að huga að munum sem gætu fokið og að vera sem minnst á ferðinni á morgun.

Vegagerðin hefur einnig gefið út að snjóflóðahætta sé möguleg á Súðavíkurhlíð síðar í dag og á morgun þriðjudag.

20210927_Vedurvidvorun2

Veðrið á morgun þriðjudag

20210927_Vedurvidvorun