• Covid_19

16. mars 2020

Viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar vegna Covid-19 faraldursins

Vegna Covid-19 faraldursins verður starfsemi og þjónusta sveitarfélagsins með breyttu sniði næstu fjórar vikur. 

Upplýsingasíða um COVID-19 (Corona Virus Desease 2019)

Allt skipulag sveitarfélagsins miðast að því að fara í einu og öllu eftir fyrirmælum yfirvalda

Takmarkanir gilda frá og með 16. mars 2020 kl. 00:01 til og með 12. apríl 2020 kl. 23:59.