Viðbragðsáætlun uppfærð
Þeir starfsmenn sem eru með einkenni eiga ekki að mæta í vinnu en óska eftir skimun við Heilbrigðisstofun Vestfjarða og meðan beðið er niðurstöðu þá sé viðkomandi í úrvinnslusóttkví.
Sama gildir þegar maki eða annað heimilisfólk fer í úrvinnslusóttkví, þá eiga starfsmenn að vera í úrvinnslusóttkví þangað til niðurstaða úr skimun liggur fyrir.
Starfsmenn eru beðnir um að kynna sér viðbragðsáætlunina.