• Vatn

13. desember 2019

Viðgerð á vatnslögn

Vatn verður tekið af húsum við Miðstræti, Hólastíg og nyðri hluta Aðalstrætis og Hafnargötu í dag föstudaginn 13. desember kl. 13:00.

Unnið er að viðgerð vatnslagnar og reikna má með að vatnslaust fram eftir degi við ofangreindar götur.