Viðtalstími atvinnuráðgjafa í Bolungarvík
Agnes Arnardóttir verkefnisstjóri hjá Vestfjarðastofu verður í Djúpinu í Bolungarvík með opinn viðtalstíma fimmtudaginn 9. mars frá kl. 11-14.
Agnes Arnardóttir verður á staðnum með opinn viðtalstíma í atvinnuráðgjöf. Agnes er ferðamálafræðingur með fjölþætta reynslu í atvinnuráðgjöf. Vinsamlegast bókið tíma hjá agnes@vestfirðir.is