• Vikurskalinn

23. mars 2020

Víkurskálinn breytir þjónustu

Frá og með morgundeginum,  24. mars 2020, verður Víkurskálinn með lokað inn í verslun en bílalúgan verður opnuð á ný auk þess sem boðið verður upp á fría heimsendingu.

Viðskiptavinir eru beðnir um að hringja á undan sér fyrir pöntun á mat í síma 456 7554.

Opnunartími helst óbreyttur að sinni meðan ástandið er metið frekar.