Fréttir
  • Vinnuskólinn

Vinnuskólinn hefst

Vinnuskóli Bolungarvíkur hefst á morgun 31. maí klukkan 08:00. 

Mæting er við vinnuskólaskúrinn við Lambhaga og eiga allir að mæta þar.

Flokkstjóri vinnuskólans Natan Finnbjörnsson mun taka á móti hópnum.

Munið að vera klædd eftir veðri. Hlökkum til að sjá ykkur.


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.