Fréttir
  • Ástarvikan 2018

Ástarvikan sett í gær

Ástfangið fólk og fleiri mættu á setninguna sem var afar skemmtileg.

Kveikt var að rauðum blysum sem lýstu upp umhverfið og allir sem vildu gátu fengið ástarlás en byrjað er að festa lása við grindverkið á varnargarðinum og fólk faðmaðist og kysstist af þessu tilefni.