Leiguíbúðir við Vitastíg
Sérstakar úthlutunarreglur eru í gildi um íbúðirnar í samræmi við lög um almennar íbúðir nr. 52/2016.
Markmið laganna er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga, sem eru undir sérstökum tekju- og eignamörkum við upphaf leigu, með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði og stuðla að því að húsnæðiskostnaður sé í samræmi við greiðslugetu leigjenda eða að jafnaði ekki umfram fjórðung tekna.
- Úthlutunarreglur leiguíbúða að Vitastíg 1-3 í Bolungarvík
- Umsókn um leiguíbúð að Vitastíg 1-2 í Bolungarvík