Fréttir
  • Tjaldsvaedi

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2023

Tilgangur styrkjanna er að efla menningu og ferðaþjónustu í Bolungarvík. Ekki er úthlutað styrkjum til reksturs, stofnkostnaðar eða endurbóta, heldur eru framlög bæjarins ætluð til einstakra verkefna. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir til ferða, útgáfu efnis eða vefsíðugerðar.

Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum eyðublaði . Umsækjendur eru hvattir að kyna sér úthlutunarreglur .