Dagskrá ástarvikunnar
Ástarvikan í Bolungarvík 2017 stendur yfir 10.-16. september.
Þó má segja að vikan byrji með 90 ára afmæli Bjarnabúðar og verslunin verður með afmælisviðburði í ástarvikunni.
Sunnudagur 10. september
- 18:00 Opnun ástarvikunnar í Aðalstræti 21
- 18:00 Brúðkaupsmyndasýning í Aðalstræti 21
- 20:00 Kvöldmessa kærleikans í Hólskirkju
Mánudagur 11. september
- 16:00 Ástarvikan á bókasafninu, opið til 18:00
- 20:00 Hreyfing, fyrirlestur um líkamlega og andlega vellíðan í félagsheimilinu
Þriðjudagur 12. september
- 16:00 Ástarvikan á bókasafninu, opið til 18:00
- 20:00 Dansnámskeið fyrir alla í félagsheimilinu, hópdans, hringdans, samkvæmisdans
Miðvikudagur 13. september
- 16:00 Ástarvikan á bókasafninu, opið til 18:00
- 18:00 Ástarvikuganga út í Óshóla, lagt upp frá Musterinu
- 19:00 Bjórkynning í Einarshúsi
- 20:00 Forn-Egypsk ástarljóð í Einarshúsi
Fimmtudagur 14. september
- 14:00 O Design, ýmis tilboð í ástarvikunni, opið til 18:00
- 16:00 Ástarvikan á bókasafninu, opið til 18:00
- 18:00 Að yrkja ástarljóð í Einarshúsi
- 18:00 Snyrtistofan Mánagull, konukvöld , opið til 21:00
- 19:00 Pylsugrill í Musterinu
- 21:00 Ástarbíó í félagsheimilinu
Föstudagur 15. september
- 13:00 Drymla, paravettlingar og fleira, opið til 16:00
- 14:00 O Design, ýmis tilboð í ástarvikunni, opið til 18:00
- 16:00 Bókasafnsdagur á bókasafninu, opið til 18:00, ástarvikurbæur verða kynntar
- 19:00 Hlaðborð hlýjunnar í Einarshúsi, Pálínuboð, allir velkomir
- 19:00 Ástarlagakvöld í Einarshúsi
Laugardagur 16. september
- Dagur íslenskrar náttúru
- Réttað í Bolungarvík
- 13:00 Drymla, paravettlingar og fleira, opið til 16:00
- 10:00 Samflot og undirvatnsborðstónlist ástarinnar í Musterinu til 12:00
- 20:00 Réttarball í félagsheimilinu
Auk þess verða í ástarvikunni:
- Ástarljóð í heitupottunum í ástarvikunni
- Tilboð á hjartabolum í ástarvikunni
- Áskriftarkort Musterisins á tilboði í ástarvikunni
- Póstkort ástarvikunnar - sendu ástvinum kveðju!