Fréttir: janúar 2019

  • Fiskeldi í Arnarfirði

Fiskeldi fari af stað og auðlindagjald til sveitarfélaga

Bæjarráð sendi frá sér ályktun í tengslum við frumvarp að lögum um breytingu á fiskveiðilögum og frumvarp að lögum um gjaldtöku af fiskeldi. 

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur

Ákall til íbúa Reykhólahrepps

Bæjarráð Bolungarvíkur biðlar til íbúa Reykhólahrepps að leggjast á árar með okkur við að ljúka endurnýjun Vestfjarðavegar sem stofnbrautar sem allra fyrst og leysa þannig samgönguvandamál Vestfjarða.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Álagning fasteignagjalda 2019

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

Lesa meira
  • Leikskólinn Glaðheimar

Framkvæmdir við leikskólann á áætlun

Framkvæmdir við Leikskólann Glaðheima í Bolungarvík eru á áætlun.

Lesa meira
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur 2018; mynd: Hafþór Gunnarsson

Pétur íþróttamaður Bolungarvíkur 2018

Pétur Bjarnason var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2018 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Ruslabill

Sorphirðudögum fjölgar

Sorphirðudögum í Bolungarvík fjölgar á nýju ári.

Lesa meira
  • Ungmennarad

Ungmenni í ungmennaráð

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum ungmennum til að sitja í ungmennaráði Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Endurvinnsla

Skipt um ruslatunnur

Laugardaginn 5. janúar 2019 verður skipt um ruslatunnur í Bolungarvík.

Lesa meira