Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

15. maí 2020 : Deildarstjórar

Lausar eru til umsóknar tvær stöður deildastjóra við leikskólann Glaðheima. 

Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

15. maí 2020 : Leikskólakennarar

Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara við leikskólann Glaðheima. 

2m

14. maí 2020 : Sundlaugin opnar á mánudaginn

Sundlaug Bolungarvíkur opnar á ný mánudaginn 18. maí 2020 kl. 06:00.

Vatn

12. maí 2020 : Vatn tekið tímabundið af

Vatn verður tekið af nokkrum húsum og götum í Bolungarvík vegna viðgerða.

Stigið á bak

12. maí 2020 : Hesthúsahverfi við Sand

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 21. apríl 2020 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir hesthúsakverfi við Sand í Bolungarvík samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Banner_vest-07

11. maí 2020 : Gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum

Hafin er vinna við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum á grundvelli laga um skipulag haf- og strandsvæða. 

Síða 2 af 2