Fréttir: janúar 2021

  • Hreinn Róbert Jónsson

Hreinn Róbert er íþróttamaður Bolungarvíkur 2020

Hreinn Róbert Jónsson var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2020 í Ráðhúsi Bolungarvíkur í dag. 

Lesa meira
  • Sundmót UMFB

Sundmót UMFB

Sundmót Ungmennafélags Bolungarvíkur fer fram föstudaginn 22. janúar 2021 kl. 16:00 í Sundlaug Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns Bolungarvíkur 2020 og viðurkenningar

Tilnefnd til íþróttamanns Bolungarvíkur 2020 eru Hreinn Róbert Jónsson og Stefanía Silfá Sigurðardóttir.

Lesa meira
  • Þrekloft. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Íþróttahúsið og sóttvarnir

Breytingar verða í starfssemi Íþróttahússins Árbæjar frá 13. janúar 2021 vegna breytinga í sóttvörnum yfirvalda. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Álagning fasteignagjalda 2021

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

Lesa meira
  • Yfirlitskort_um_stodu_thjodlendumala

Kröfur um þjóðlendur: Upplýsingafundur íbúa

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til upplýsingafundar 18. janúar 2021 kl. 17:00 fyrir íbúa þar sem farið verður yfir kröfur íslenska ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.

Lesa meira
  • Óshyrna

767. fundur bæjarstjórnar

767. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari óskast

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík auglýsir eftir leikskólakennara.

Lesa meira
  • Sexæringurinn Ölver

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Ármann á Alþingi

Vefannáll 2020

Alls voru gefnar út samtals 1.585 vefgreinar og innlegg á miðlum Bolungarvíkurkaupstaðar árið 2020. 

Lesa meira