Fréttir
 • Ármann á Alþingi

Vefannáll 2020

 • 348 vefgreinar á bolungarvik.is, gs.bolungarvik.is, gladheimar.leikskolinn.is og ts.bolungarvik.is
 • 1050 innlegg og deilingar á facebook.com/bolungarvik
 • 132 innlegg og sögur á instagram.com/bolungarvik og
 • 90 innlegg á twitter.com/brimbrjotur

Áhorf á bolungarvik.is eftir tækjum

Árið 2018 var fyrsta árið þar sem vefsíðan bolungarvik.is var skoðuð oftar gegnum síma en tölvu og áhorfið gegnum síma hefur aukist síðan þá. 

Tæki 2018  2019 2020
Sími 48% 52% 58%
Tölva  44% 41% 37%
 Spjaldtölva 8% 7% 5% 


Tæki 2018-2020

Þrír heimsóknartoppar voru á www.bolungarvik.is á árinu, 

 • 2. apríl skoðuðu tæplega 1.500 notendur vefinn, 
 • 16. mars rúmlega 1.000 notendur og 
 • 10. mars skoðuðu rúmlega 700 notendur vefinn. 

Efnið sem þessir notendur voru að sækjast eftir tengdist allt fyrstu bylgju Covid-19 faraldursins. 

Mest skoðaðar fréttagreinar á bolungarvik.is á árinu voru:

 1. 160 milljónir í útsýnispall á Bolafjalli - 9.3.2020
 2. Skólar lokaðir á morgun - 16.3.2020
 3. Þrettán smit á Vestfjörðum - 2.4.2020
 4. Útsýnispallurinn á Bolafjalli á sýningu í Moskvu - 31.1.2020
 5. Barnagæsla í íþróttahúsi - 29.1.2020
 6. Stöðufundur fór fram - 17.4.2020

Mest skoðaðar viðburðargreinar á bolungarvik.is voru:

 1. Markaðshelgin 2020
 2. Sjómannadagshelgin 2020
 3. Stöðufundur um Covid-19 í Bolungarvík
 4. Verslunarmannahelgin 2020
 5. Sveitalíf - Friðrik og Jógvan
 6. Fullveldisdagurinn

Eftirfarandi upplýsingasíður voru mest skoðaðar á árinu:

 1. Sundlaug Bolungarvíkur
 2. Fundargerðir bæjarráðs
 3. Bolungarvíkurkaupstaður
 4. Starfsfólk
 5. COVID-19
 6. Laus störf