Fréttir
  • Kjörgögn

Úrslit kosninganna 2022

Á kjörfundi kusu 404 og utan kjörfundar kusu 80.

D-listi fékk 218 atkvæði
K-listi fékk 251 atkvæði
Auðir seðlar voru 8 og ógildir seðlar voru 7.

Samkvæmt þessum úrslitum verður bæjarstjórn Bolungarvíkur skipuð á eftirfarandi hátt:

1. sæti K-listi Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir
2. sæti D-listi Baldur Smári Einarsson
3. sæti K-listi Magnús Ingi Jónsson
4. sæti D-listi Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir
5. sæti K-listi Ástrós Þóra Valsdóttir
6. sæti D-listi Kristján Jón Guðmundsson
7. sæti K-listi Olga Agata Tabaka

Þessar upplýsingar eru settar fram með fyrirvara um útstrikanir og endurraðanir á listum.

Uppfært 17. maí 2022 með upplýsingum um breytta seðla

Breyttir seðlar

Breyttir seðlar frá utankjörfundi:
D-listi:
Baldur Smári Einarsson var strikaður út á 3 seðlum.
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir var strikuð út á 2 seðlum.
K-listi:
Engar breytingar.

Breyttir seðlar frá kjörfundi:
D-listi:
Baldur Smári Einarsson var strikaður út á 12 seðlum.
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir var strikuð út á 2 seðlum.
Anna Magdalena Preisner var 2 sinnum sett í 2. sæti.
K-listi
Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir var strikuð út 2 sinnum.
Monika Gawek var strikuð út 1 sinni.
Guðbergur Ingólfur Arnarson var strikaður út 1 sinni
Ketill Elíasson var strikaður út 1 sinni
Reimar Vilmundarson var strikaður út 1 sinni

Birt efni: