Fréttir
  • Skjaldarmerki_grein

Framboðslistar í Bolungarvík 2022

Kjörstjórn Bolungarvíkur hefur yfirfarið listaframboðin sem bárust kjörstjórn og metið þau gild.

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra

  1. Baldur Smári Einarsson, 210476-4079, Völusteinsstræti 13, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi
  2. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, 241285-3409, Traðarlandi 18, aðstoðarleikskólastjóri og bæjarfulltrúi
  3. Kristján Jón Guðmundsson, 191156-5879, Vitastíg 11, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi
  4. Kristín Ósk Jónsdóttir, 291288-3089, Völusteinsstræti 20, leikskólaleiðbeinandi og bæjarfulltrúi
  5. Anna Magdalena Preisner, 090382-3739, Ljósalandi 13, þjónustufulltrúi
  6. Þorbergur Haraldsson, 250897-2359, Móholti 6, kerfisstjóri
  7. Trausti Salvar Kristjánsson, 040578-5449, Skólastíg 21, verkefnastjóri
  8. Hulda Birna Albertsdóttir, 111182-3029, Völusteinsstræti 3, deildarstjóri
  9. Karitas S Ingimarsdóttir, 270685-3079, Traðarlandi 4, sviðsstjóri íþrótta- og heilsueflingar
  10. Rúna Kristinsdóttir, 270594-3529, Heiðarbrún 4, viðskiptafræðingur
  11. Helga Svandís Helgadóttir, 130673-4739, Aðalstræti 21, kennari og nemi í landslagsarkitektúr
  12. Hafþór Gunnarsson, 010460-2209, Holtabrún 12, pípulagningameistari
  13. Helena Hrund Jónsdóttir, 021282-3089, Móholti 4, hjúkrunarfræðingur
  14. Jón Guðni Pétursson, 230347-4339, Aðalstræti 20, skipstjóri

K-listi Máttar meyja og manna

  1. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, 101078-3619, Traðarstíg 6, ráðgjafi og bæjarfulltrúi
  2. Magnús Ingi Jónsson, 180692-4529, Brúnalandi 7, þjónustufulltrúi og bæjarfulltrúi
  3. Ástrós Þóra Valsdóttir, 190295-2659, Hlíðarstræti 21, leikskólakennari
  4. Olga Agata Tabaka, 070193-4779, Heiðarbrún 1, stuðningsfulltrúi
  5. Guðfinnur Ragnar Jóhannsson, 310598-2329, Völusteinsstræti 22, vélfræðingur og rafvirkjanemi
  6. Hjörtur Traustason, 190880-3389, Hlíðarvegi 16, rafvirki og bæjarfulltrúi
  7. Monika Gawek, 170992-3699, Traðarlandi 21, stuðningsfulltrúi
  8. Helga Jónsdóttir, 021163-4229, Miðstræti 8, kennari
  9. Guðbergur Ingólfur Arnarson, 211270-3739, Heiðarbrún 2, rafeindavirki
  10. Ketill Elíasson, 030256-5819, Holtabrún 5, vélvirki
  11. Reimar Hafsteinn Vilmundarson, 090372-5489, Ljósalandi 11, skipstjóri
  12. Hörður Snorrason, 070475-5889, Traðarlandi 6, sjómaður
  13. Stefán Línberg Halldórsson, 120694-3169, Hafnargötu 117, stálsmiður
  14. Matthildur F. Guðmundsdóttir, 191153-4489, Hólsvegi 7, frú

Á kjörskrá í Bolungarvík eru 698 einstaklingar, þar af 377 karlar og 321 kona. Það er nokkur breyting frá síðustu alþingiskosningum í september 2021 þegar 597 voru alls á kjörskrá. Það skýrist helst af auknum rétti erlendra ríkisborgara til að kjósa í sveitarstjórnarkosningum.  

Á fundi kjörstjórnar eftir að framboðsfrestur var liðinn viku þrír kjörstjórnarfulltrúar úr kjörstjórn vegna tengsla maka þeirra við frambjóðendur. Tveir kjörstjórnarmenn bókuðu mótmæli vegna ákvæðis í nýjum kosningalögum um tengsl maka við frambjóðendur sem veldur því að þeir þurftu að víkja. 

Kjörstjórn kom saman á ný með þrem nýjum kjörstjórnarmönnum og mat framboðin sem bárust. 

Kjörstjórn Bolungarvíkur skipa eftir að þrír kjörstjórnarmenn viku sæti vegna tengsla við frambjóðendur:

Helgi Hjálmtýsson, formaður, helgi@bolungarvik.is, 8918477
Sigurbjörg Hallgrímsdóttir
Jóhann Hannibalsson
Elín Jónsdóttir
Þóranna Þórarinsdóttir og
Ylfa Mist Helgadóttir. 

Birt efni: