Fréttir: nóvember 2016

  • Bolungarvík

Íbúafundur

Fimmtudaginn 1. desember verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

719. fundur bæjarstjórnar

719. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • www.husbot.is

Greiðslustofa húsnæðisbóta

Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki af sveitarfélögunum um áramót að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt.

Lesa meira
  • Pósturinn

Enginn póstur í dag

Póstbíllinn kom ekki í dag vegna veðurs og ófærðar á heiðum.

Lesa meira
  • Heili

Forstöðumaður

Fræðslumiðstöð Vestfjarða óskar eftir að ráða forstöðumann. 

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

Fundir með íbúum og hagsmunaaðilum

Bolungarvíkurkaupstaður boðar íbúa og hagsmunaaðila til eftirfarandi funda. 

Lesa meira
  • Earth Check

Vestfirðir fá umhverfisvottun

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa hlotið silfur vottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck. 

Lesa meira
  • Dagforeldrar

Óskað eftir dagforeldrum

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir dagforeldrum á skrá.

Lesa meira
  • Eldur

Verum eldklár í Bolungarvík

Tryggjum líf okkar, heilsu, öryggi og eignir og höfum eldvarnir heimilisins í lagi.

Lesa meira
  • Friðrik Valdimar Árnason og Jón Páll Hreinsson

Orkusalan gefur hleðslustöðvar

Orkusalan gefur öllum sveitarfélögum landsins hleðslustöð fyrir rafbíla. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

718. fundur bæjarstjórnar

718. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 8. nóvember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Neyðarkallinn

Óveðurskallinn er neyðarkall ársins

Á föstudagskvöldið munu félagar í Björgunarsveitini Ernir ganga í hús í Bolungarvík og selja neyðarkallinn. 

Lesa meira
  • Litaland - leiksýning leikhópsins Lottu

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira