Dagskrá markaðshelgarinnar
Markaðshelgin Bolungarvík 2017 - dagskrá
Fimmtudagur 29. júní
- 16:15 Musteri vatns og vellíðunar opið til 21:00, aðgangseyrir
- 09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00, aðgangseyrir
- 09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til kl. 17:00, aðgangseyrir
- 18:00 Opnun ljósmyndasýningar Ágústs Svavars í félagsheimilinu
- 18:40 Örnefnaskrá veitt viðtöku í félagsheimilinu
- 21:00 Hera Björk og Bjössi Thor í félagsheimilinu, aðgangseyrir
Föstudagur 30. júní
- 16:15 Musteri vatns og vellíðunar opið til 21:00, aðgangseyrir
- 09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00, aðgangseyrir
- 09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til kl. 17:00, aðgangseyrir
- 14:00 Pylsugrillpartý Kjörbúðarinnar
- 16:00 Markaðsdagsmótið á Syðridalsvelli , skráning á golf.is
- 20:00 Skrúðganga litanna , bláa og rauða hverfið mætast og minnast
- 20:30 Brekkusöngur og bál í gryfjunni með Kalla Bjarna og Grétari
- 22:00 Pöbbastemming - Kalli Bjarni og Grétar halda á í félagsheimilinu
Laugardagurinn 1. júlí
- 10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00, aðgangseyrir
- 10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00, aðgangseyrir
- 10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til kl. 17:00, aðgangseyrir
- 13:00 Markaðstorgið, fjölbreytt og skemmtilegt markaðstorg
- 13:00 Krakkafjör við félagsheimilið
- 13:00 Ljósmyndir Ágústs Svavars í félagsheimilinu
- 13:10 Ísfirska harmonikkusveitin tekur lagið
- 14:00 „Heyrðu Villuhrafninn mig“ - tónleikhús Dúó Stemmu
- 14:50 Fimleikasýning grunnskólabarna
- 15:10 Jói og Sóley akróbatar frá Sirkus Íslands
- 16:00 Gísli á Uppsölum í uppfærslu Kómedíuleikhússins
- 23:00 Markaðsdansleikurinn - Kalli Bjarni og hljómsveit
Sunnudagur 2. júlí
- 10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00, aðgangseyrir
- 10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00, aðgangseyrir
- 10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til kl. 17:00, aðgangseyrir
Birt með fyrirvara um breytingar
- Dagskráin (JPG)