Bolungarvík

21. janúar 2020 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Ungmennarad

21. janúar 2020 : Seta í ungmennaráði

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum ungmennum til að sitja í ungmennaráði Bolungarvíkur.

Olgeir Hávarðarson og Stefanía Birgisdóttir

20. janúar 2020 : Hundrað ára verslun í Bolungarvík

Þann 20. janúar 1920 hófst verslunarrekstur í húsinu að Hafnargötu 81 í Bolungarvík sem frá árinu 1927 hefur kallast Verzlun Bjarna Eiríkssonar eða Bjarnabúð.

Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

16. janúar 2020 : Kveðja til íbúa Flateyrar og Suðureyrar

Bæjarstjórn Bolungarvíkur sendir íbúum á Flateyri og Suðureyri hlýjar kveðjur vegna snjóflóðanna sem féllu á þriðjudagskvöld. 

Týr í suðvestanátt í Bolungarvík á leið í hátíðarsiglingu 2018. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

14. janúar 2020 : 755. fundur bæjarstjórnar

755. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Mateusz Klóska íþróttamaður Bolungarvíkur 2019. Mynd: Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir.

12. janúar 2020 : Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í dag.

Íþróttamiðstöðin Árbær

7. janúar 2020 : Val á íþróttamanni Bolungarvíkur 2019

Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Bolungarvíkur 2019 sunnudaginn 12. janúar 2020 kl. 16:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Síða 2 af 2