Bolafjall

19. september 2018 : Veginum upp á Bolafjall lokað

Veginum upp á Bolafjall verður lokað í kvöld með keðju líkt og verið hefur undanfarin ár fyrir veturinn.
Þuríðardagurinn

18. september 2018 : Val um verkefni

Val um verkefni til framkvæmdar í betri Bolungarvík stendur yfir 18.-25. september 2018.

Bolungarvík

13. september 2018 : Starfsmaður á næturvakt

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann á næturvaktir á heimili fatlaðs barns.

Blóðsöfnun

13. september 2018 : Blóðsöfnun

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði þriðjudaginn 18. september frá kl. 12:00 til 18:00 og miðvikudaginn 19. september frá kl. 08:30 til 14:00.

Ástarvikan 2018

10. september 2018 : Ástarvikan sett í gær

Ástarvikan í Bolungarvík var sett í gærkvöldi á varnargarðinum Verði fyrir ofan Bolungarvík. 

Flateyri

10. september 2018 : Skólasetning Lýðháskólans á Flateyri

Skólasetning Lýðháskólans á Flateyri verður haldin við hátíðlega viðhöfn í bland við létta strengi og skemmtun laugardaginn 22. september 2018.

Astarvikan_2018

6. september 2018 : Eruð þið ástfangin?

Ástarvikan 2018 verður sett sunnudaginn 9. september kl. 21:00 uppi á varnargarðinum Verði í Bolungarvík. 

Síða 2 af 3