IMG_2017

20. júní 2019 : Grísirnir heita Gná og Glóð

Gná er í hvítum sokkum en Glóð er alveg rauð.

Bolafjall

20. júní 2019 : Skipulagslýsing fyrir áfangastaðinn Bolafjall

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að undirbúningi vegna deiliskipulags fyrir útsýnisstaðin á Bolafjalli Bolungarvík og hefur látið vinna deiliskipulagslýsingu. 

Ráðhús Bolungarvíkur

13. júní 2019 : Umhverfisátakið Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður hrindir nú af stað almennu hreinsunarátaki í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 

Grisir

13. júní 2019 : Grísirnir væntanlegir í kvöld

Grísirnir tveir sem verður beitt á kerfil í bæjarlandinu eru væntanlegir til Bolungarvíkur í kvöld. 

Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

11. júní 2019 : 749. fundur bæjarstjórnar

749. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Tjaldsvæði Bolungarvíkur

11. júní 2019 : Fundur um endurskoðun aðalskipulags

Bolungarvíkurkaupstaður efnir til fundar um endurskoðun aðalskipulags Bolungarvíkur 2020-2032.

Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

7. júní 2019 : Uppbygging tjaldsvæðis í Skálavík

Bolungarvíkurkaupstaður eftir tilboði í uppbyggingu tjaldsvæðis í Skálavík. 

Síða 2 af 3