Leikskólinn Glaðheimar

5. maí 2021 : Leikskólakennarar og deildarstjóri

Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara og deildastjóra við leikskólann Glaðheima.

Það er ógeðslega gaman í vinnuskólanum

3. maí 2021 : Vinnuskóli Bolungarvíkur 2021

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2004 til 2007, eða 8.-10. bekk grunnskóla og 1. bekk menntaskóla, frá 7. júní til 9. júlí 2021.

Grunnskóli Bolungarvíkur

3. maí 2021 : Kennari í hönnun og smíði og deildarstjórar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir kennara í hönnun og smíði og deildarstjórum.

21. apríl 2021 : Grundargarði lokað að hluta

Grundargarður, frá gatnamótum Grundarstígs að Sjávarbraut verður lokað tímabundið á meðan endurbætur og tilfærsla á götunni fer fram.

19. apríl 2021 : Grunnskólinn - þakviðgerð

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar, fyrir hönd Bolungarvíkurkaupstaðar, óskar eftir tilboði í verkið Grunnskólinn - þakviðgerð í Grunnskóla Bolungarvíkur. 

20171211-DJI_0256

19. apríl 2021 : Verkefnastjóri á Ból-heimili fyrir fatlað barn

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir "Verkefnastjóra á Ból-heimili fyrir fatlað barn".

Gleðilega páska

31. mars 2021 : Páskar 2021

Upplýsingar um verslun og þjónustu í Bolungarvík um páskana. 

Síða 3 af 8