Endurvinnsla

25. september 2019 : Skilagjald bifreiða

Íbúar geta komið með bíla til Áhaldahúss bæjarins til afskráningar og förgunar. 

Óshólaviti

25. september 2019 : Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fólks með fötlun

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018 um þjónustu við fólk með fötlun sem er með langvarandi stuðningsþarfir.

Nuddþjónusta

19. september 2019 : Nuddþjónusta í Musterinu

Í Musteri vatns og vellíðunar er nú boðið upp á nudd af ýmsu tagi í sérstöku nuddherbergi.

Ráðhús Bolungarvíkur

17. september 2019 : Starfsfólk óskast í umönnun

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir starfsfólki til að annast umönnun fatlaðs barns á heimili sínu.

Bolungarvíkurgöng

5. september 2019 : Göngin lokuð fjórar nætur vegna viðhalds

Hætt hefur verið við lokun Bolungarvíkurgangna í kvöld en þess í stað verða göngin lokuð fjórar nætur í næstu viku.

Rollur

5. september 2019 : Fjallskilaseðill 2019

Fyrri leitir eru 14. september 2019.

Bolungarvíkurgöng

2. september 2019 : Göngin lokuð tvær nætur vegna viðhalds

Bolungarvíkurgöngum verður lokað fyrir allri umferð frá kl. 23:00 til kl. 06:30 aðfararnætur fimmtudagsins 5. september og föstudagsins 6. september 2019.

Síða 2 af 53