Viðbygging Glaðheima

20. nóvember 2018 : Reisugildi

Reisugildi var haldið á síðasta föstudag þegar síðastu þaksperrunni var komið fyrir í nýrri viðbyggingu við Leikskólann Glaðheima í Bolungarvík.

Sundlaug Bolungarvíkur

19. nóvember 2018 : Lokað venga þrifadags

Sundlaug Bolungarvíkur verður lokuð milli kl. 8 og 17 miðvikudaginn 5. desember 2018 vegna þrifadags. 

Bolungarvík

5. nóvember 2018 : Auglýsing um styrki

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks (BsVest) vekur athygli á styrkjum vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.

Vatn

5. nóvember 2018 : Vatn tekið af

Vatn verður tekið af húsum við Heiðarbrún og Holtabrún í dag mánudaginn 5. nóvember 2019 vegna viðgerða.

Borgarlína Bolungarvíkur

1. nóvember 2018 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

UMFB

1. nóvember 2018 : Ungmennafélagið hvetur til aukinnar hreyfingar í nóvember

Í nóvember ætlar Ungmennafélag Bolungarvíkur að fara af stað með fjölskyldutíma fyrir börn á aldrinum 2-5 ára.

Sjómannadagurinn í Bolungarvík 2018, Bjarni Beneditksson, Guðmundur Einarsson, Sigurður Hjartarson, Elías Ketilsson og sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir

31. október 2018 : Heiðurskarlar Sjómannadagsins í Bolungarvík

Byrjað var að heiðra einstaklinga á Sjómannadeginum í Bolungarvík árið 1954.
Síða 2 af 41