Skjaldarmerki Íslands

25. júní 2020 : Auglýsing um kjörfund vegna forsetakosninga þann 27. júní 2020

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður haldinn þann 27. júní 2020 í Bolungarvík. 

Vatn

23. júní 2020 : Viðhald á vatnsveitu

Vatn verður tekið af Holtastíg efri í dag þriðjudaginn 23. júní 2020 kl. 13:00.

Markaðshelgin

22. júní 2020 : Viðburðastyrkir um markaðshelgina

Viltu standa fyrir viðburði, uppákomu, tónleikum, námskeiði, smiðju eða einhverju öðru skemmtilegu um markaðshelgina?

17. júní 2020. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

22. júní 2020 : 761. fundur bæjarstjórnar

761. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn mánudaginn 22. júní 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

17. júní 2020. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

17. júní 2020 : 17. júní 2020

Bolungarvíkurkaupstaður var með hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní. 

Landsbanki

12. júní 2020 : Fræðslufundur um rafrænar lausnir Landsbankans

Fræðslufundur fer fram um rafrænar lausnir í afgreiðslu Landsbankans í Bolungarvík.

Bolafjall

12. júní 2020 : Aðalskipulag á Bolafjalli

Breyting á Aðalskipulagi Bolungarvíkur 2008-2020, Bolafjall, óveruleg breyting. 

Síða 2 af 69