Sundlaug Bolungarvíkur

11. nóvember 2019 : 752. fundur bæjarstjórnar

752. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Neyðarkall með dróna 2019

30. október 2019 : Neyðarkall með dróna

Björgunarsveitarfólk Ernis gengur í hús föstudagskvöldið 1. nóvember og laugardaginn 2. nóvember 2019. 

Útsýnispallur á Bolafjalli

28. október 2019 : Tilboð í útsýnispall á Bolafjalli opnuð

Í dag voru tilboð í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

Íþróttahúsið Árbær

22. október 2019 : Árbær lokar snemma á laugardag

Sundlaug Bolungarvíkur og íþróttahús loka kl. 16:00 laugardaginn 26. október.

Grunnskóli Bolungarvíkur

17. október 2019 : Aðstoðarmatráður óskast

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráð í mötuneyti skólans frá og með 1. nóvember 2019.

Ráðhús Bolungarvíkur

10. október 2019 : Lokað í hádegi

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur verður lokuð í hádeginu föstudaginn 11. október 2019.

Ráðhús Bolungarvíkur

28. september 2019 : Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar og tillögur

Að beiðni bæjarstjórnar Bolungarvíkurkaupstaður tók HLH ehf. að sér að gera úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar.

Síða 2 af 55