Safnad_i_blindni

18. júlí 2019 : Safnað í blindni

Safnað í blindni er sýning sem opnuð verður í dag kl. 16:00 í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur.

Kyiv Soloists

2. júlí 2019 : Kyiv Soloists í Bolungarvík

Hæfileikafólkið í úkranísku kammersveitinni Kyiev Soloists er komið til Bolungarvíkur. 

Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

27. júní 2019 : Nafn á bókasafnið

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til íbúasamkeppni um nafn á almenningsbókasafn sem jafnframt er veitingastaður sem selur kaffi og léttar veitingar. 

Skjaldarmerki Bolungarvíkur

21. júní 2019 : Verkefnastjóri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir verkefnastjóra til að halda utan um þjónustu og aðstoða við umönnun barns á heimili sínu.

Skjaldarmerki Bolungarvíkur

21. júní 2019 : Aðstoðarfólk

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir persónulegu aðstoðarfólki til að sinna umönnun barns á heimili sínu.

Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

21. júní 2019 : Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin og vef-millu-merkinu #fogurervikin. 

Brimbrjotur

20. júní 2019 : Tilboð í endurbyggingu stálþils opnuð

Í síðustu viku voru opnuð voru tilboð í endurbyggingu stálþils á Brimbrjótnum í Bolungarvíkurhöfn.

Síða 2 af 51