Ósvör

12. ágúst 2020 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Tónlistarskóli Bolungarvíkur

10. ágúst 2020 : Haustinnritun í tónlistarskólann

Innritun fyrir haustönn í Tónlistarskóla Bolungarvíkur stendur yfir til 20. ágúst 2020.

Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

6. ágúst 2020 : Starfsmaður óskast í umönnun

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir starfsmanni á Ból, sem er heimili fatlaðra.

Leikskoli_utbod

6. ágúst 2020 : Matráður við leikskóla

Leikskólinn Glaðheimar auglýsir stöðu matráðs við leikskólann frá og með 15. ágúst 2020.

Grunnskóli Bolungarvíkur

31. júlí 2020 : Stöður við mötuneyti grunnskólans

Lausar eru stöður matráðs og aðstoðarmatráðs við Grunnskóla Bolungarvíkur frá og með 15. ágúst 2020.

Covid_19

31. júlí 2020 : Hertar reglur sóttvarnaryfirvalda

Heilbrigðisráðherra hefur boðað hertar aðgerðir vegna Covid-19 smita sem hefur farið fjölgandi undanfarna daga. Hertar aðgerðir munu standa út 13. ágúst 2020.

Grunnskóli Bolungarvíkur

14. júlí 2020 : Þroskaþjálfi og umsjón heildagskóla/heilsuskóla

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa og umsjónarmanns heildagsskóla/heilsuskóla.

Síða 2 af 71