Íþróttahúsið Árbær

22. október 2019 : Árbær lokar snemma á laugardag

Sundlaug Bolungarvíkur og íþróttahús loka kl. 16:00 laugardaginn 26. október.

Grunnskóli Bolungarvíkur

17. október 2019 : Aðstoðarmatráður óskast

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráð í mötuneyti skólans frá og með 1. nóvember 2019.

Ráðhús Bolungarvíkur

10. október 2019 : Lokað í hádegi

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur verður lokuð í hádeginu föstudaginn 11. október 2019.

Ráðhús Bolungarvíkur

28. september 2019 : Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar og tillögur

Að beiðni bæjarstjórnar Bolungarvíkurkaupstaður tók HLH ehf. að sér að gera úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar.

Aðalskipulag

27. september 2019 : Vefsjá fyrir aðalskipulagsvinnu

Sett hefur verið upp vefsjá sem ætlað er að auðvelda aðkomu íbúa að vinnu við nýtt aðalskipulag Bolungarvíkurkaupstaðar.

Útsýnispallur á Bolafjalli

27. september 2019 : Útboð á útsýnispalli á Bolafjalli

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboði í byggingu útsýnispalls á Bolafjalli. 

26. september 2019 : Heimilislausir kettir

Þrír heimilislausir kettir eru í vörslu eftirlitsmanns Bolungarvíkurkaupstaðar.

Síða 3 af 14