Skólakór Grunnskóla Bolungarvíkur

11. desember 2018 : Aðventukvöld í Hólskirkju

Aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur var haldið í 53. sinn á annan sunnudag í aðventu líkt og verið hefur undan farin ár. 

Fáni leikskólabarna

7. desember 2018 : Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Haldið var upp á hundrað ára fullveldisafmæli í sal Ráðhúss Bolungarvíkur 1. desember 2018.

Skjaldarmerki Bolungarvíkur

29. nóvember 2018 : Sorphirða í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið „Sorphirða og förgun“.

Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

26. nóvember 2018 : Hunda- og kattahreinsun 2018

Heinsun hunda og katta verður þriðjudaginn 27. nóvember 2018 milli kl. 15:30-17:00 í Áhaldahúsi Bolungarvíkur.

Slökkvilið Bolungarvíkur

26. nóvember 2018 : Brunavarnarátak slökkviliðsins

Slökkvilið Bolungarvíkur minnir fólk á brunavarnir í aðdraganda jóla og áramóta. 

Skylmingar

23. nóvember 2018 : Skylmingar

UMFB býður kynningu á skylmingum laugardaginn 24. nóvember 2018 kl. 13:20-14:40 í Íþróttamiðstöðinni Árbæ.

Bolungarvík

22. nóvember 2018 : Annas Jón Sigmundsson ráðinn fjármála- og skrifstofustjóri

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum 20. nóvember 2018 að ráða Annas Jón Sigmundsson í stöðu fjármála- og skrifstofustjóra Bolungarvíkurkaupstaðar.

Síða 2 af 16