Bolungarvík

24. nóvember 2017 : 729. fundur bæjarstjórnar

729. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 2017 kl. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Grunnskóli Bolungarvíkur

10. nóvember 2017 : 728. fundur bæjarstjórnar

728. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. nóvember 2017, kl. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Slökkvilið Bolungarvíkur og Bolungarvík

9. nóvember 2017 : Verum eldklár í Bolungarvík!

Höfum eldvarnir heimilsins í lagi!

Rollur

2. nóvember 2017 : Dýraeigendur í þéttbýli og dreifbýli

Samkvæmt lögum um velferð dýra og reglugerð um velferð gæludýra eiga allir hundar, kettir og kanínur að vera örmerkt og skráð í miðlægan gagnagrunn, Dýraauðkenni. 

Neydarkallinn2017

31. október 2017 : Neyðarkall Ernis

Félagar í Björgunarsveitinni Erni munu ganga í hús 2.-4. nóvember og selja neyðarkall björgunarsveitanna. 

Bolungarvík

31. október 2017 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Siggi Gummi og Halla Signý

30. október 2017 : Kjörsókn og nýr þingmaður

Alls greiddu 81,7% kjósenda á kjörskrá Bolungarvíkur atkvæði í alþingiskosningunum. 

Síða 2 af 16