Slökkvilið Bolungarvíkur

23. nóvember 2020 : Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári. 

Sundlaug Bolungarvíkur

9. nóvember 2020 : 764. fundur bæjarstjórnar

764. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Sundlaugargarður Bolungarvíkur

30. október 2020 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Covid_19

26. október 2020 : Viðbragðsáætlun uppfærð

Viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar vegna faraldursins hefur verið uppfærð.

Ómar Smári Kristinsson

24. október 2020 : Ómar Smári og Bolungarvík

Á morgun 25. október verður opnuð kl. 14:00 sýningin Kortakallinn og Bolungarvík í Ráðhússal Ráðhúss Bolungarvíkur.

Leikskoli_utbod

22. október 2020 : Kennari óskast

Laus er til umsóknar 60% staða við leikskólann Glaðheima. 

Ávextir. Mynd Nick Agus Arya on Unsplash

22. október 2020 : Aðstoðarmatráður óskast

Laus er til umsóknar afleysingastaða í eldhúsi við leikskólann Glaðheima. 

Síða 3 af 20